Haustmót í hópfimleikum
Helgina 10. – 11. nóvember síðastliðinn fór haustmótið í hópfimleikum fram. Selfoss sendi sex lið til keppni en á þessu móti er liðunum raðað niður í styrkleikadeildir fyrir mót vetrarins. Á...
View ArticleÍslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar
Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar. Samningurinn hefur verið virkur í nokkur ár og er það deildinni...
View ArticleHaustmót í hópfimleikum – seinni hluti
Laugardaginn 17. nóvember síðastliðinn fór fram seinni hluti Haustmótsins í hópfimleikum. Selfoss átti þar 3 lið, lið í 2. flokki, lið í yngri drengjaflokki og lið í eldri drengjaflokki. 2. flokkur...
View ArticleTilboðsdagar hjá Jako
Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á frábær tilboð á nýrri...
View ArticleLeikskrá – jólasýning Fimleikadeildar Selfoss
Í ár höfum við ákveðið að prenta ekki út leikskránna okkar, þar sem það er mikil pappírseyðsla og okkur er annt um jörðina okkar 🙂 Hér fyrir neðan er því linkur á yfirlit yfir hvaða hópar það eru sem...
View ArticleSkráning í íþróttaskólann hafin
Skráning í íþróttaskólann er hafin, en námskeiðið hefst 20. janúar. Æfingarnar fara fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla alla sunnudaga frá og með 20. janúar til 28. apríl. (12 skipti)...
View ArticleVertu óstöðvandi!
Fimmtudagskvöldið 24. janúar fengu iðkendur í elstu flokkum fimleikadeildarinnar heimsókn frá Bjarna Fritz. Bjarni stendur fyrir fyrirlestrum og námskeiðum undir nafninu „Vertu óstöðvandi!“. Þau tóku...
View ArticleÞremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks
Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands...
View ArticleElvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss
Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss og er þetta annað árið í röð sem þau hljóta þennan...
View ArticleSelfoss í 3. og 9. sæti í 5. flokki á Bikarmóti unglinga
Í dag fór fram fyrri keppnisdagur á Bikarmóti unglinga. Í morgun keppti 5. flokkur en þetta er fyrsta mótið sem 5. flokkur keppir á á þessu keppnisári og jafnframt er Bikarmót fyrsta FSÍ mót hjá öllum...
View ArticleFrábær árangur í 4. flokki
Í dag fór fram keppni í 4. flokki á Bikarmóti unglinga. Selfoss átti 4 lið, 1 lið í A-deild, 2 lið í B-deild og 1 lið í C-deild. Skemmst er að segja frá því að Selfoss 1 gerði sér lítið fyrir og...
View ArticleAðalfundur fimleikadeildar 2019
Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Fimleikadeild Umf. Selfoss
View ArticleAðalfundur taekwondodeildar 2019
Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Taekwondodeild Umf. Selfoss
View ArticleTilboðsdagar hjá Jako
Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á frábær tilboð á nýrri keppnistreyju...
View ArticleAðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með æðsta vald í málefnum félagsins. Fyrir fundinn...
View ArticleAðstöðuleysi háir starfi fimleikadeildar
Fimleikadeild Selfoss hélt aðalfund sinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars þar sem kom fram að aðstöðuleysi háir deildinni en afar erfitt er að fjölga iðkendum þar sem íþróttahúsið Baula en nú fullsetið....
View ArticleMinningarmót fimleikadeildar Selfoss
Laugardaginn 13. maí síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót fimleikadeildar Selfoss. Mótið er uppskeruhátíð deildarinnar og er haldið til minningar um Magnús Arnar Garðarsson, sem var félagi og...
View Article1. flokkur Íslandsmeistarar!
Miðvikudaginn 17. apríl síðastliðinn fór fram Íslandsmót fullorðinna í hópfimleikum. Fimleikadeild Selfoss átti þar eitt lið, lið í 1. flokki. Stelpurnar áttu stórgóðan dag að mestu, einhverjir smá...
View Article5. flokkur 1 og 2 með frábæra uppskeru á Íslandsmóti
Helgina 27. – 28. apríl fór fram Íslandsmót yngri flokka í hópfimleikum. Mótið var fjölmennt og skiptist upp í 6 hluta. Í 2. hluta keppti 5. flokkur A og þar átti Selfoss 2 lið, 5. flokk 1 og 5. flokk...
View ArticleKKe og KKy áttu gott Íslandsmót
Helgina 27. – 28. apríl kepptu strákarnir í kke og kky á Íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Strákarnir kepptu í sama hlutanum á laugardaginn, en strákaliðin hafa aldrei verið eins mörg og á þessu...
View Article