Quantcast
Channel: UMF Selfoss |
Viewing all articles
Browse latest Browse all 218

Minningarmót fimleikadeildar Selfoss

$
0
0
Laugardaginn 13. maí síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót fimleikadeildar Selfoss. Mótið er uppskeruhátíð deildarinnar og er haldið til minningar um Magnús Arnar Garðarsson, sem var félagi og þjálfari í deildinni en hann lést árið 1990. Foreldrar Magnúsar, þau Garðar Garðarsson og Valborg S. Árnadóttir gefa alla eignarbikara og bikar fyrir lið ársins.   Á mótinu keppa allir iðkendur deildarinnar, sem eru 7 ára eða eldri, en Minningamót yngri flokkana fer fram í maí. Hver hópur fær svo verðlaun fyrir sitt besta áhald. Í lok mótsins eru veittar einstaklingsviðurkenningar fyrir framför og ástundun, félaga ársins, efnilegasta unglinginn og fimleikakonu og karl ársins. Að auki eru veitt verðlaun fyrir lið ársins í yngri flokkum.      Viðurkenningu fyrir lið ársins fékk 4....

Viewing all articles
Browse latest Browse all 218