Sumarblað Árborgar 2016
Sumarblað Árborgar fyrir árið 2016 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar Lesa meira
View ArticleElmar ráðinn framkvæmdastjóri
Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hefur ráðið Elmar Eysteinsson í stöðu framkvæmdastjóra deildarinnar frá 1. ágúst 2016 en þá kveður Olga Bjarnadóttir Lesa meira
View ArticleSelfyssingar unnu þrjá Íslandsmeistaratitla og tvo deildarmeistaratitla
Subway Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið á Selfossi um liðna helgi. Mótið er það fjölmennasta sem haldið hefur verið í Lesa meira
View ArticleSex Selfyssingar í unglingalandsliðunum
Landsliðshópar unglinga í hópfimleikum fyrir Evrópumótið 2016 hafa verið valdir. Sex Selfossstelpur eru í hópunum sem munu æfa á fullu Lesa meira
View ArticleNýr yfirþjálfari fimleikadeildar Selfoss
Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hefur ráðið Evu Þórisdóttur í stöðu yfirþjálfara deildarinnar frá 1. ágúst 2016. Eva þekkir vel til fimleika Lesa meira
View ArticleForskráning í fimleika haust 2016
Forskráning í fimleika er hafin inn á selfoss.felog.is. Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í Lesa meira
View ArticleFimleikadeild Selfoss óskar eftir þjálfara
Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir elstu hópa félagsins í hópfimleikum. Um er að ræða þjálfun á iðkendum fæddum Lesa meira
View ArticleÞjóðahátíðarblöðrur og hátíðarkaffi
Fimleikadeild Umf. Selfoss verður með blöðrusölu í tjaldinu í miðbæjargarðinum á 17. júní. Tjaldið opnar klukkan 11 og hægt að Lesa meira
View ArticleÁtta í landslið fimleika
Átta iðkendur frá Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hafa verið valdir í landslið Íslands sem keppir á Evrópumeistaramóti í hópfimleikum sem haldið Lesa meira
View ArticleSkráning í fimleika
Skráning í fimleika fyrir haustið 2016 er hafin inn á selfoss.felog.is. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en Lesa meira
View ArticleÆfingar í fimleikum hefjast í dag
Vetraræfingar hjá fimleikadeild Selfoss hefjast í dag, fimmtudaginn 1. september. Foreldrar og forráðamenn hafa þegar fengið tölvupóst með upplýsingum um Lesa meira
View ArticleFrístundastyrkurinn greiddur samstundis
Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum Lesa meira
View ArticleUm æfingagjöld
Vegna umræðu um æfingagjöld vill stjórn Fimleikadeildar Umf Selfoss koma eftirfarandi skýringum á framfæri. Það er misdýrt að æfa einstakar Lesa meira
View ArticleFullorðinsfimleikar
Fullorðinsfimleikar á vegum Fimleikadeildar Ungmennafélags Selfoss byrja í kvöld, fimmtudaginn 15.september kl. 20:30 – 22:00 í Baulu, íþróttahúsinu við Sunnulækjarskóla. Lesa meira
View ArticleVertu mEMm
Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í Slóveníu 12.-15. október. Á sunnudaginn var haldið keyrslumót Lesa meira
View ArticleFimleikafólk á leið á EM
Átta ungmenni frá fimleikadeild Selfoss keppa með landsliðum Íslands á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum sem haldið verður í Maribor Lesa meira
View ArticleStúlknaliðið algerlega brilleraði
Íslenska stúlknalandsliðið mætti heldur betur vel stemmt til leiks í dag. Stelpurnar byrjuðu á gólfi og gerðu sér lítið fyrir Lesa meira
View ArticleBrons í flokki blandaðra liða
Íslenska liðið í blönduðum flokki átti ærið verkefni fyrir höndum í dag eftir að hafa lent í 5. sæti í Lesa meira
View ArticleÍslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hafnaði í 2. sæti
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hafnaði í 2. sæti á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Sáralitlu munaði á því sænska og Lesa meira
View ArticleEM förum fagnað í Baulu
EM ævintýrið er á enda og krakkarnir á leiðinni heim frá Slóveníu. Þau stóðu sig öll frábærlega og af því Lesa meira
View Article