Þrettán Selfyssingar í landsliðum Íslands í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021 sem fer fram dagana 14.-17. apríl 2021 í Kaupmannahöfn í Danmörku....
View ArticleFimleikahringurinn á Selfossi
Fimleikasambandið er að fara í risa stórt verkefni í sumar sem heitir Fimleikahringurinn, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer í tíu daga sýningaferð hringinn í kringum Ísland, dagana...
View ArticleSkráningu í fimleika lýkur 25. ágúst
Opið er fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1. september nk. Skráning fer fram í gegnum Nóra á slóðinni selfoss.felog.is. Yngstu iðkendurnir í fimleikum á komandi...
View ArticleSkráning hafin í íþróttaskóla barnanna
Íþróttaskóli fimleikadeildar Selfoss hefst sunnudaginn 13. september nk. Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd 2015 – 2020. Um er að ræða tólf skipta námskeið sem fer fram í Baulu, íþróttahúsi...
View ArticleHausttilboð Jako
Dagana 1. til 15. september verður Jako með tilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum...
View ArticleÆfingar falla niður sunnudaginn 4. október
Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri iðkenda á næstu dögum falla allar æfingar í yngri flokkum Umf Selfoss falla niður á...
View ArticleÆfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði
Útlit er fyrir að æfingar hjá Umf. Selfoss verði með hefðbundnu sniði á morgun. Íþróttahreyfingin greinir frá því að ýmsar takmarkanir séu á íþróttastarfi til að hefta útbreiðslu kórónuveiru. Þær...
View ArticleAðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni
Í ljósi hertra samfélagslegra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 sem meðal annars fela í sér 20 manna fjöldatakmörkun á samkomum þarf að fresta aðalfundi Umf. Selfoss sem halda átti...
View ArticleÓbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss
Ljóst er að samkomutakmarkanir sem heilbrigðisráðherra kynnti í kvöld munu ekki hafa áhrif á æfingar Umf. Selfoss sem geta farið fram með hefðbundnum hætti. Sóttvarnarreglur sem ráðherra gaf út gilda...
View ArticleHeimilt að stunda íþróttir á Selfossi
Þrátt fyrir að töluverðar breytingar megi finna í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á íþróttastarfi hafa þær ekki áhrif á íþróttastarf á Selfossi. Ljóst er að æfingar hjá Umf. Selfoss...
View ArticleAllt íþróttastarf fellur niður
Eftir að nýjar sóttvarnaráðstafanir voru kynntar í dag er ljóst að allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss fellur niður næstu 2-3 vikurnar eða til 17. nóvember. Samkvæmt reglunum, sem taka gildi á miðnætti...
View ArticleJólatilboð Jako
Jako sport á Íslandi verður jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss til 13. desember. Það verður boðið upp á frábær nettilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, kuldaúlpum, nýjum...
View ArticleBörnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik
Það er mikið fagnaðarefni að íþróttastarf geti hafist að nokkru leyti á miðvikudag en þá geta börn á leik- og grunnskólaaldri (fædd 2005 og síðar) hafið æfingar með og án snertingar. Það þýðir að...
View ArticleNýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu...
View ArticleFimleikar á tímum Covid-19
Fimleikadeild Selfoss þurfti að endurskipuleggja æfingaplan deildarinnar þann 18. nóvember sl. svo hægt væri að halda úti æfingum fyrir börn á aldrinum 4-15 ára. Nokkuð vel tókst til að lágmarka...
View ArticleAðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 16. desember klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor og aftur í haust en í bæði skiptin var ákveðið að...
View ArticleÍþróttaskólinn hefst 31. janúar
Íþróttaskóli fimleikadeildar Selfoss hefst sunnudaginn 31. janúar nk. Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd 2015 – 2020. Um er að ræða tólf skipta námskeið sem fer fram í Baulu, íþróttahúsi...
View ArticleTveir bikarmeistaratitlar á Selfoss
Bikarmót unglinga í hópfimleikum var haldið á Selfossi helgina 13.-14. febrúar. Fimleikadeild Selfoss sendi sjö lið á mótið og var árangur þeirra einkar glæsilegur. Í 5. flokki kepptu tvö lið frá...
View ArticleAðalfundur fimleikadeildar 2021
Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 9. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir, Fimleikadeild Umf. Selfoss
View ArticleBlandað lið Selfoss GK meistarar 2021
Þann 20. febrúar sl. fór fram GK mót í hópfimleikum á Akranesi. Fimleikadeild Selfoss sendi þrjú lið á mótið, 1. flokk kvenna, blandað lið í 1.flokki og kk eldri. Keppendurnir frá Selfossi stóðu sig...
View Article