Quantcast
Channel: UMF Selfoss |
Viewing all articles
Browse latest Browse all 218

Unglingalandslið Íslands í hópfimleikum í heimsókn

$
0
0
Helgina 14.-15. julí síðastliðinn fengum við unglingalandslið Íslands í hópfimleikum í æfingabúðir í Baulu. Þau eru á fullu að æfa fyrir Evrópumótið sem fer fram í Portúgal í október næstkomandi. Á laugardaginn buðu þau iðkendum fimleikadeildarinnar í workshop sem vakti mikla lukku og gekk vel í alla staði. Takk fyrir komuna og gangi ykkur vel í áframhaldandi undirbúningi!

Viewing all articles
Browse latest Browse all 218